top of page

ATLANTSOLÍA STYRKIR KAFFISTOFU SAMHJÁLPAR


FÖSTUDAGINN 4. MARS RENNA 2 KR. AF HVERJUM LÍTRA TIL KAFFISTOFU SAMHÁLPAR2 kr. af hverjum lítra runnu til Samhjálpar en þar fá hátt í 200 skjólstæðingar samtakanna heita máltíð á degi hverjum. Vörður Leví Traustason frá Samhjálp tók við 260 þúsund króna framlagi viðskiptavina Atlantsolíu frá Guðrúnu Rögnu Garðarsdóttur framkvæmdastjóra Atlantsolíu.

Comments


bottom of page