top of page

HJÚKRUNARFRÆÐINEMAR Í SJÁLFBOÐAVINNU Á KAFFISTOFUNNI


SINNA MINNIHÁTTAR MEIÐSLUM SKJÓLASTÆÐINGA KAFFISTOFUNNARFrábært framtak hjá Hjúkrunafræðirnemum Landspítalans. Hjúkrunarfræðinemar við Landspítalan háskólasjúkrahús eru í sjálfboðavinnu á Kaffistofu Samhjálpar. Þeir sinna minniháttar meiðslum og sárum fyrir skjólstæðinga Kaffistofunnar. Nemarnir mæta á Kaffistofuna alla mánudaga og leggja þannig sitt af mörkum til að lina þjáningar útigangsfólks og þeirra sem minna mega sín. Samhjálp færir hjúkrunarfræðinemunum bestu þakkir.


Comments


bottom of page