Hlauptu og gefðu af þér
- steingerdur0
- May 20
- 1 min read

Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir nýr framkvæmdastjóri Samhjálpar ætlar að hlaupa fyrir Samhjálp í sumar hún er þegar búin að skrá sig inn á: https://www.rmi.is/hlaupastyrkur/godgerdamal/416-samhjalp og fyrstu áheitin farin að skila sér. Í fyrra hlupu níu manns fyrir samtökin og aldrei hafði safnast jafn há upphæð í áheitum. Í ár ætlum við að gera enn betur og hvetjum ykkur sem eruð á hlaupum hvort sem er að skrá ykkur og byrja strax að safna. Hjálpið okkur að hjálpa öðrum og eflið eigin heilsu og vellíðan í leiðinni.
Commenti