top of page

KÓTILETTUKVÖLD SAMHJÁLPAR 2017


KÓTILETTUKVÖLD SAMHJÁLPAR VERÐUR HALDIÐ Í 11. SINN OG NÚ Í NÝ UPPGERÐUM SÚLNASAL HÓTEL SÖGU 16. NÓVEMBER KL. 19:00 – HÚSIÐ OPNAR KL. 18:30Í fyrra var uppselt. Allur ágóði rennur til uppbyggingar Hlaðgerðarkots Hver miði er um leið happrættismiði. Miðasala fer fram á skrifstofu Samhjálpar að Hlíðasmára 14 og í síma 561 1000. Veislustjóri verður Gísli Einarsson dagskrárgerðarmaður hjá RÚV og heiðursgestur verður forseti Íslands, Herra Guðni Th. Jóhannesson. Pálmi Gunnarsson, Bjarni Ara, Samhjálparbandið og Rúnar Þór munu sjá um skemmtiatriðin. Miðaverð 7500.-

Comments


bottom of page