top of page

Krossinn og hnífsblaðið - enn verið að lesa
Á árunum 1978-1985 gaf Samhjálp út sjö bækur, þeirra á meðal Krossinn og hnífsblaðið eftir David Wilkerson, Hlauptu drengur, hlauptu eftir Nicky Cruz, Reyndu aftur maður eftir Darla Milne, Láttu mig gráta eftir Cookis Rodriguez og Betty Schonauer og Carina eftir Anitu Edin. Enn er hringt á skrifstofu Samhjálpar og spurt hvort við eigum þessar bækur. Hér eru hins vegar ekki til eintök. Þess vegna viljum við biðja fólk að athuga hvort einhver þessara bóka leynist í bókaskápunum hjá þeim og ef einhver er tilbúinn að deila þeim með öðrum að koma þeim hingað til okkar í Skútuvog 1g í Reykjavík.

댓글


bottom of page