HJÁLPARHÖND ÍSLANDSBANKA STÓÐ FYRIR ÞESSU FRAMTAKI AÐ MÁLA OG FRÍSKA UPP Á KAFFISTOFUNA OG MÆLTIST ÞAÐ AÐ VONUM VEL FYRIR.
Hópur starfsmanna frá Íslandsbanka mætti í dag og í gær til að mála kaffistofu Samhjálpar bæði innan sem utan að loknum vinnudegi.
Málning hf. gaf alla málningu og áhöld til verksins og færir Samhjálp félagasamtök öllum þessum aðilum bestu þakkir. Þá gaf KonnTraust vinnu við að laga girðinguna
Comments