top of page

MÁLUÐU KAFFISTOFU SAMHJÁLPAR


HJÁLP­AR­HÖND ÍSLANDS­BANKA STÓÐ FYR­IR ÞESSU FRAM­TAKI AÐ MÁLA OG FRÍSKA UPP Á KAFFI­STOF­UNA OG MÆLT­IST ÞAÐ AÐ VON­UM VEL FYR­IR.



Hóp­ur starfs­manna frá Íslands­banka mætti í dag og í gær til að mála kaffi­stofu Sam­hjálp­ar bæði inn­an sem utan að lokn­um vinnu­degi. Máln­ing hf. gaf alla máln­ingu og áhöld til verks­ins og fær­ir Sam­hjálp fé­laga­sam­tök öll­um þess­um aðilum bestu þakk­ir. Þá gaf KonnTraust vinnu við að laga girðinguna

Comments


bottom of page