top of page
GAGGALA GÚ
Mikil gleði og ánægja með hænurnar
Þeir Vörður Leví framkvæmdastjóri Samhjálpar og Tryggvi smíðuðu svo hænsnagirðingu við skúrinn. Nýju hænurnar eru Papahænuungar frá Ragga Sjonna, (Ragnar Sigurjónsson úr Flóanum, en ég undirritaður og Raggi vorum skólabræður í barnaskólanum í Vestmannaeyjum. Þá fáum við einnig landnámshænuunga frá Gísla Vigfússyni. Það er mikil tilhlökkun að fá hænur í Hlaðgerðarkot og að sjálfsögðu ný og fersk egg.
bottom of page
Comments