top of page

ODDFELLOW STYRKIR KAFFISTOFU SAMHJÁLPAR


ÞEIR AUÐUNN PÁLSSON OG ERLENDUR KRISTJÁNSSON FRÁ ODDFELLOW STÚKUNNI HALLVEIGU NR. 3 KOMU FÆRANDI HENDI Á KAFFISTOFU SAMHJÁLPAR Á DÖGUNUM.



Náungakærleikur í verki Meðlimir stúkunnar höfðu safnað 250 þúsund krónum sem ákveðið var að nota til að styrkja Kaffistofuna fyrir jólin. Vörður Leví Traustason og Guðmundur Sigurbergsson tóku við gjöfinni fyrir hönd Samhjálpar á Kaffistofunni. Þetta er kærkomin gjöf sem mun nýtast vel til að aðstoða þá sem á þurfa að halda yfir hátíðarnar. Við hjá Samhjálp kunnum þeim bestu þakkir fyrir rausnarlegan stuðning og óskum þeim súkumeðlimum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári.


Kommentare


bottom of page