Opið hús í Hlaðgerðarkoti
- steingerdur0
- Aug 6, 2024
- 1 min read
Updated: Aug 7, 2024

Fimmtudaginn 8. ágúst verður opið hús í Hlaðgerðarkoti frá kl. 16-18 í tilefni að 50 ára afmæli meðferðarheimilisins. Það var þann 6. júlí árið 1974 að Hlaðgerðarkot var vígt og fyrstu 14 skjólstæðingarnir gengu þar inn. Síðan hafa mörg þúsund manns dvalið í Hlaðgerðarkoti og árangur af meðferðarstarfinu þar er mjög góður. Samhjálp býður alla sem hafa áhuga á að kynna sér starfssemina og njóta léttra veitinga velkomna.




Hvað telst mjög góður árangur? Er árangur ykkar t.d eitthvað betri en SÁÁ?