top of page

Rausnarleg gjöf frá Samkaupum




Í gær komu góðir gestir á skrifstofu Samhjálpar. Heiðar Róbert Birnuson kom færandi hendi með 500.000 króna styrk frá Samkaupum til Samhjálpar. Við hjá Samhjálp þökkum þessa rausnarlegu gjöf sem við vitum að mun koma að góðum notum. Við óskum einnig Heiðari Róberti og samstarfsfólki hans gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári.

Comments


bottom of page