top of page

SAMHJÁLP FÆR STYRK FRÁ RÍKISSTJÓRN


RÍKISSTJÓRN ÍSLANDS SAMÞYKKTI Á FUNDI AÐ STYRKJA GÓÐGERÐARSAMTÖK SEM STARFA HÉR Á LANDI Í SAMRÆMI VIÐ ÞÁ HEFÐ SEM SKAPAST HEFUR Á UNDANFÖRNUM ÁRUM Í AÐDRAGANDA JÓLA.



Samhjálp, félagasamtök eru þeirrar gæfu aðnjótandi að vera eitt þeirra góðgerðarsamtaka sem voru fyrir valinu að þessu sinni. Við erum háð velvilja einstaklinga og fyrirtækja og erum við sem störfum hjá Samhjálp afar þákklát fyrir stuðninginn frá Ríkisstjórninni. Þessi styrkur mun nýtast einkar vel til að hjálpa okkur að hjálpa öðrum að halda hátíðleg jól

Comments


bottom of page