top of page

Sannar Hjálparhellur




Samfélagssjóðurinn Hjálparhella BM Vallár veitti í gær veglegan styrk til Samhjálpar. Hjálparhella veitir styrki til fjölbreyttra samfélagsverkefna og í ár hlutu átta slík úthlutun úr sjóðnum. En BM Vallá horfir til þess að þau verkefni er hljóta styrk samræmist stefnu fyrirtækisins, gildum og þeim heimsmarkmiðum sem sett hafa verið í forgang og lögð sérstök áhersla á. Við hjá Samhjálp erum þakklát og ánægð með að vera komin í hóp Hjálparhella.



Opmerkingen


bottom of page