top of page

Skata, velvild og góð skemmtun

Skötumessan verður haldin miðvikudaginn 19. júlí kl. 19 í Garði. Forsala aðgöngumiða er hafin og miðinn kostar 6000 kr. Aðgangseyririnn lagður inn á reikning Skötuveislunnar, 0142-05-70506, kt. 580711-0650. Gestir prenta síðan út kvittun fyrir innlegginu og það gildir sem aðgöngumiði.

Comments


bottom of page