top of page

STARFSMENN ÍSLANDSBANKA STYÐJA VIÐ STARF SAMHJÁLPAR


HJÁLP­AR­HÖND ÍSLANDS­BANKA STYÐUR VIÐ BAKIÐ Á STARFSEMI SAMHJÁLPAR MEÐ VINNUFRAMLAGIStarfsmenn Íslandsbanka Máluðu áfangahúsið Spor sem er rekið af Samhjálp Flottir starfsmenn komu og máluðu áfangahúsið Spor þar sem 18 manns geta dvalið allt að tveimur árum. Meðan þeir dvelja á áfangahúsinu þjálfa þeir sig út í þjóðfélagið á ný eftir langvarandi neyslutímabil. Þetta var kærkomin aðstoð og þökkum við "Hjálparhönd" Íslandsbanka fyrir frábært framtak og góða aðstoð þeirra.

Comments


bottom of page