top of page

Við erum öll manneskjur

Yfir 100 þúsund máltíðir eru gefnar á Kaffistofunni á hverju ári og óteljandi súpuskálar, kaffibollar. Hvað get ég gert? Þú getur ákveðið að líta ekki undan og farið inn á síðuna: www.ekkilitaundan.is og skrifað undir yfirlýsingu um að þú ætlir ekki að líta undan. Þú getur einnig skráð þig hér á heimasíðunni og stutt samtökin einu sinni eða mánaðarlega með framlagi.

Comentarios


bottom of page