ODDFELLOW STÚKA NR. 3 HALLVEIG.
Á dögunum komu til okkar meðlimir úr Oddfellow stúku nr. 3 Hallveigu, og færðu Samhjálp veglega gjöf að andvirði 300.000.
Á myndinni eru f.v. Thulin Johansen, Þórður Valdimarsson, Jens Pétur Hjaltested frá Oddfellow og Natalie T. Antonsdóttir, gjaldkeri Samhjálpar sem tekur við gjöfinni.
Við hjá Samhjálp kunnum þeim bestu þakkir fyrir rausnarlegan stuðning og óskum þeim stúkumeðlimum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári.
Comments