Kótilettukvöld Samhjálpar 2018 fimmtudaginn 1. nóv. kl. 19:00

Miðasalan er hafinn á skrifstofu Samhjálpar eða í síma 561-1000

Kótilettukvöldið verður haldið fimmtudaginn 1. nóv. kl. 19 - húsið opnar kl. 18:30. Í fyrra komust færri að en vildu. Fram koma Gréta Salóme, KK, Rúnar Þór og Samhjálparbandið. Veislustjóri er Guðni Ágústsson. Boðið verður uppá Kótilettur með öllu tilheyrandi "að hætti ömmu". Gos, kaffi og konfekt. kr. 8500.- Aðgangseyri gildir sem happdrættismiði, glæsilegir vinningar. Tryggðu þér miða.

  • Hlaðgerðarkot, umsókn í meðferð í síma 566-6148

  • Móttaka umsókna á áfangaheimilið Spor - Sendið tölvupóst á afangaheimili@samhjalp.is

Vinningaskrá 2017

Búið er að draga í happdrætti Samhjálpar 2017. Vinningaskrá má nálgast [/uploads/1515172811401.pdf](hér)