top of page


Gleðileg jól
Samhjálp sendir vinum, velunnurum og landsmönnum öllum hugheilar óskir um gleðileg jól og farsæld öllum til handa á komandi ári. Þökkum...


Hæ, hó og jólagjafirnar
Starfsfólk EU In Iceland kom á skrifstofu Samhjálpar og pakkaði jólagjöfum. Þessar myndir segja meira en mörg orð um stemninguna sem ríkti.


Sönn jólagleði ríkir hjá Samhjálp
Á skrifstofu Samhjálpar er auðvelt finna fyrir sannri jólagleði. Nokkuð augljóst er að margir þekkja vel að sælla er að gefa en þiggja....


Máttur söngsins og bænarinnar
Kór Jóns Vídalíns hélt stórkostlega jólatónleika í Vídalínskirkju í Garðabæ þann 17. desember síðastliðinn. 900 þúsund krónur söfnuðust...


Rausnarleg gjöf frá Samkaupum
Í gær komu góðir gestir á skrifstofu Samhjálpar. Heiðar Róbert Birnuson kom færandi hendi með 500.000 króna styrk frá Samkaupum til...


Einstaklega fallegt jólablað
Jólablað Samhjálparblaðsins er komið út. Að venju er það stútfullt af áhrifamiklum viðtölum og áhugaverðu efni. Andri Vilhelm Guðmundsson...


Snjókorn til styrktar Samhjálp
Við viljum vekja athygli á að A4 hefur hafið sölu á Snjókorninu 2023, en söluandvirði rennur allt til Samhjálpar. „Okkur er mjög annt um...


Það stefnir í lýðheilsuslys
Árni Guðmundsson félagsuppeldisfræðingur skrifar opið bréf til Höllu Bergþóru Björnsdóttur lögreglustjóra höfuðborgarsvæðisins á vefnum...


Váleg tíðindi - skorpulifur í sókn
Sigurður Ólafsson læknir, sérfræðingur í meltingar- og lifrarsjúkdómum og klínískur dósent við Háskóla Íslands skrifar grein í nýjasta...
Allar Fréttir
bottom of page
