top of page


Rausnarleg gjöf frá Samkaupum
Í gær komu góðir gestir á skrifstofu Samhjálpar. Heiðar Róbert Birnuson kom færandi hendi með 500.000 króna styrk frá Samkaupum til...


Einstaklega fallegt jólablað
Jólablað Samhjálparblaðsins er komið út. Að venju er það stútfullt af áhrifamiklum viðtölum og áhugaverðu efni. Andri Vilhelm Guðmundsson...


Snjókorn til styrktar Samhjálp
Við viljum vekja athygli á að A4 hefur hafið sölu á Snjókorninu 2023, en söluandvirði rennur allt til Samhjálpar. „Okkur er mjög annt um...


Það stefnir í lýðheilsuslys
Árni Guðmundsson félagsuppeldisfræðingur skrifar opið bréf til Höllu Bergþóru Björnsdóttur lögreglustjóra höfuðborgarsvæðisins á vefnum...


Váleg tíðindi - skorpulifur í sókn
Sigurður Ólafsson læknir, sérfræðingur í meltingar- og lifrarsjúkdómum og klínískur dósent við Háskóla Íslands skrifar grein í nýjasta...


Gospel heilandi og falleg tónlist
Gospelkór Jóns Vídalíns styður Samhjálp Gospelkór Jóns Vídalíns heldur jólatónleika í Vídalínskirkju þann 17. desember næstkomandi til...


Veit ekkert um adrif sonar síns
Mohamad Raeesi flúði undan ógnarstjórn talíbana í Afganistan. Hann veit ekkert um afdrif sonar síns sem varð eftir en dóttir hans og...


Á níræðisaldri og stendur vaktina á Kaffistofunni
Ali Ahmad er einn af fjölmörgum Afgönum sem lögðu á flótta þegar talíbanar náðu völdum í heimalandi hans. Hann þurfti að aðlagast...


Stórkostlegt Kótilettukvöld 2023
Kótilettukvöld Samhjálpar var allt í senn áhrifamikið, skemmtilegt og nærandi. Stemningin var mikil og allir fóru heim saddir og ánægðir.


Góðar fréttir úr Stjórnarráðinu
Á vef stjórnarráðsins birtust þær góðu fréttir að Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, hefur veitt Bjargráði 12...


Ávallt viðbúin
Starfsfólk og sjálfboðaliðar Kaffistofunnar fara reglulega á skyndihjálparnámskeið til að viðhalda þekkingu sinni á fyrstu viðbrögðum í...


Kótilettukvöld Samhjálpar 2023
Kótilettukvöld Samhjálpar verður haldið 19. október næstkomandi Ekkert er íslenskara og betra en kótilettur í raspi og það er...
Allar Fréttir
bottom of page
