top of page


Aldrei fleiri hlaupið fyrir Samhjálp!
Það er einstaklega ánægjulegt að segja frá því að aldrei hafa fleiri hlauparar kosið að hlaupa til styrktar Samhjálp í...


Opið hús í Hlaðgerðarkoti
Fimmtudaginn 8. ágúst verður opið hús í Hlaðgerðarkoti frá kl. 16-18 í tilefni að 50 ára afmæli meðferðarheimilisins. Það var þann 6....


Gott er að eiga góða að
Vinir Samhjálpar eru margir og veita stuðning og gleði á margvíslegan hátt. Gísli Jóhannsson í Dalsgarði í Mosfellsdal kemur reglulega...


Etanól í glansumbúðum
Eitt af því sem vakti athygli mína þegar ég flutti til Bretlands fyrst, 19 ára gömul, var frjálsleg áfengisneysla þjóðarinnar. Við höfum...


Hjúkrunarfræðingar skora á ríkisstjórn og Alþingi
Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga sendi nýverið frá sér áskorun til Alþingis og ríkisstjórnar að takmarka sölu á áfengi og standa þannig...


Elsta meðferðarheimili landsins
Hlaðgerðarkot í Mosfellsdal er elsta starfandi meðferðarheimili landsins. Það var formlega vígt 6. júlí 1974 og í fyrstu voru þar fjórtán...


Vill styrkja málefni sem hún tengir við
Maya Andrea L. Jules er dansari er mjög skapandi manneskja. Hún hefur stundað nám í myndlist og raftónlist og var að klára menntastoðir í...


„Allir stoppa hjá Þóru“
Hjónin Einar D. G. Gunnlaugsson og Þóra M. Sigurðardóttir búa árið um kring í heilsárshúsi sínu í Hraunborgum í Grímsnesi....


Netsala áfengis ógnar grundvallarmarkmiðum lýðheilsu
Undanfarið hefur farið fram umræða um netsölu áfengis á alþingi. Fjármálaráðherra, Bjarni Benediktsson sagði að hann vildi að lögregla...


Sýnum virðingu - orð eru til alls fyrst
Nú stendur yfir átak á vegum Samhjálpar til að vekja athygli á hvernig fólk talar um og til jaðarsettra hópa í samfélaginu. Fólki býðst...


Uppgötva hæfileika sína í Hlaðgerðarkoti
Í Hlaðgerðarkoti opnaði nýlega tómstundaherbergi þar sem geymt er allt efni til handíða sem til er á heimilinu. Signý Guðbjartsdóttir...


Frelsi einstaklingsins - hve langt nær það?
Mikil umræða hefur að undanförnu skapast um netverslun með áfengi í kjölfar þess að Hagkaup ákváðu að hefja sölu áfengis gegnum...
Allar Fréttir
bottom of page
