Viðhald og uppbygging í Hlaðgerðarkoti
- steingerdur0
- Sep 3
- 1 min read

Í sumar hafa staðið yfir framkvæmdir í Hlaðgerðarkoti sem miða að því að fegra umhverfið og laga þakið á hluta hússins. Samhjálp var einnig gefin kapella er stóð á varnarliðssvæðinu við Keflavíkurflugvöll. Búið er að finna stað fyrir hana og nú er komið að því að kapellan verði flutt og komið fyrir á lóð Hlaðgerðarkots. Þetta er lítið en fallegt hús og þangað getur fólk leitað til að hugleiða, biðja og finna frið.


Comments