top of page

Kaffistofa Samhjálpar – Nýtt upphaf


Hér verður tekið á móti gestum Kaffistofunnar þar til opnað verður á nýjum stað að Grensásvegi 46. Verið velkomin.
Hér verður tekið á móti gestum Kaffistofunnar þar til opnað verður á nýjum stað að Grensásvegi 46. Verið velkomin.

Á morgun 1. október hefst nýtt upphaf hjá Kaffistofu Samhjálpar. Þá verður aðstöðunni í Borgartúninu lokað og Kaffistofan verður til bráðabirgða í átta vikur í húsnæði Hvítasunnukirkjunnar Fíladelfíu. Við erum óskaplega þakklát fyrir þá blessun að fá inni í Fíladelfíu og hlökkum til að taka á móti þeim sem þangað koma næstu vikurnar. Frábært starfsfólk og sjálfboðaliðar hafa lagt mikið á sig til að þessi breyting og flutningar geti orðið að veruleika. Við treystum þvi að hér sé um að ræða mikið gæfu skref bæði fyrir þau sem sækja Kaffistofuna og fyrir okkur hjá Samhjálp.

Comments


bottom of page