top of page

ASÍ styrkir Samhjálp


ree

Þær ánægjulegu fréttir bárust nýlega til skrifstofu Samhjálpar að ASÍ hafi ákveðið að styrkja mikilvægt starf Samhjálpar í aðdraganda jólanna um 800.000 kr. Í dag tók svo Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir framkvæmdastjóri Samhjálpar við styrknum úr hendi Finnbjörns A. Hermannssonar forseta ASÍ. Við hjá Samhjálp þökkum Alþýðusambandinu stuðninginn. Hann mun koma að góðum notum.

Comments


bottom of page