Ekkert betra en Kótilettukvöld
- steingerdur0
- Sep 8
- 1 min read

Góður matur, skemmtilegur félagsskapur, frábær tónlist og einstakur stuðningur við samborgara þína sameinast í einu kvöldi. Er nokkuð betra? Nei, varla og Kótilettukvöld Samhjálpar sameinar allt þetta og meira til. Okkur langar þess vegna að láta þig vita að miðasala á Kótilettukvöldið byrjar á TIX í dag klukkan 12:00. Við hvetjum ykkur öll til að tryggja ykkur miða sem allra fyrst og minnum á það er hægt að bóka borð og bjóða með sér öllum sínum bestu vinum og samstarfsmönnum.




Comments