Ertu búinn að tryggja þér miða á Kótilettukvöldið?
- steingerdur0
- Oct 6
- 1 min read

Kótilettukvöld Samhjálpar verður haldið 15. október næstkomandi á Hótel Hilton Nordica. Allt verður eins og venjulega, frábær tónlist, góð samskipti við skemmtilegt fólk, happdrætti, frábær matur eldaður af kokkum úr Kokkalandsliði Íslands og salurinn hlýlegur og fallegur. Við mælum með að tryggja sér miða sem allra fyrst því þeir renna út eins og heitar lummur á tix.is.
