top of page

HS Orka styrkir Kaffistofuna



HS Orka hefur ákveðið að styrkja Kaffistofu Samhjálpar um 500.000 kr. til kaupa á mat og öðrum vistum. HS orka er leiðandi fyrirtæki í framleiðslu á endurnýjanlegri orku á Íslandi og þriðji stærsti raforkuframleiðandi landsins. Við hjá Samhjálp erum ákaflega þakklát fyrir þessa rausnarlegu gjöf sem mun koma að góðum notum í sumar.

Comments


bottom of page