top of page

Jólagleði á skrifstofu Samhjálpar


ree

Á skrifstofu Samhjálpar ríkir hrein jólagleði þessa dagana. Við höldum áfram að pakka hundruðum jólagjafa og njótum hjálpar ótal sjálfboðaliða sem vilja leggja okkur lið. Nýlega kom hópur frá stoðtækjafyrirtækinu Össuri og vann af slíku öryggi og natni við að bæta í gjafahrúguna. Við hjá Samhjálp þökkum þessu frábæra fólki fyrir velvildina og dugnaðinn.

Comments


bottom of page