Sýnum virðingu - orð eru til alls fyrst
- steingerdur0
- Jun 12, 2024
- 1 min read
Updated: Jun 26, 2024

Nú stendur yfir átak á vegum Samhjálpar til að vekja athygli á hvernig fólk talar um og til jaðarsettra hópa í samfélaginu. Fólki býðst að taka próf til að kanna þekkingu sína á orðanotkun því gildishlaðin umræða elur á fordómum gagnvart jaðarsettum hópum. Við hvetjum alla til að taka prófið og velta fyrir sér hvernig þeir tala til annarra. Tökum höndum saman og eflum virðingu og samstöðu í samfélaginu.




Comments