top of page

Við viljum styðja þig áfram!


ree

Þann 6. október næskomandi gefst fólki sem notið hefur meðferðar í Hlaðgerðarkoti tækifæri til að njóta áframhaldandi stuðnings með því að skrá sig í eftirfylgd. Fundir hópa verða á skrifstofu Samhjálpar í Skútuvogi 1g á mánudögum og þriðjudögum klukkan 13.30. Hægt verður að panta tíma hjá ráðgjafa á sama stað fyrir eða eftir fundi. Við hvetjum alla til að notfæra sér þetta úrræði en hægt er að skrá sig með því að senda tölvupóst á signy@samhjalp.is. Hlökkum til að sjá ykkur.

Comments


bottom of page