top of page

Átta hlaupa fyrir Samhjálp


ree

Átta frábærir hlauparar hafa skráð sig í Reykjavíkurmaraþonið og ætla að hlaupa fyrir Samhjálp. Við hvetjum alla til að sýna þeim hversu mikils metinn stuðningur þeirra er með því að fara inn á https://www.rmi.is/hlaupastyrkur/hlauparar?charityId=416 velja einn eða fleiri og styðja þá með áheitum. Þau eru létt á fæti, dugleg og ákveðin í að fara alla leið. Hjálpið þeim að hjálpa okkur að hjálpa öðrum!

Comments


bottom of page