Ávallt viðbúin
- steingerdur0
- Oct 11, 2023
- 1 min read
Starfsfólk og sjálfboðaliðar Kaffistofunnar fara reglulega á skyndihjálparnámskeið til að viðhalda þekkingu sinni á fyrstu viðbrögðum í neyð. Þetta er liður í nauðsynlegri öryggisþjálfun. Áhuginn og einbeitingin var mikil á síðasta námskeiði og allir fóru fróðari út og með meira sjálfstraust.





Comments