Þau eru orðin 21
- steingerdur0
- Aug 11
- 1 min read

Aldrei hefur jafnstór hópur ákveðið að styrkja Samhjálp með því að hlaupa um götur Reykjavíkurborgar. Við erum full þakklætis og einlægrar gleði yfir því að svo margir vilji sýna okkur stuðning og vináttu. Sumir hlauparanna eru langt komnir með söfnunarmarkmið sitt en aðrir styttra. Við hvetjum alla til að kíkja inn á síðuna hlaupastyrkur. Is og velja sér einn eða fleiri hlaupara til að styrkja. Munum að ekkert er meiri eða betri hvatning fyrir þá en að finna ykkar áhuga og velvilja.




Comments