top of page
Jolamaltid.jpg

Betra samfélag

Hjálpið okkur, að hjálpa öðrum.

Styrkur 1
Styrkur 3
Styrkur 2

Fjáröflun

Samhjálp reiðir sig á stuðning og velvilja einstaklinga, stofnana og fyrirtækja. Tilgangur þess er að afla fjár til reksturs samtakanna. Fjölmargir hafa lagt starfseminni lið með því að gerast Vinur Samhjálpar og styrkja þannig mánaðarlega um þá upphæð sem hentar. Hægt er að skoða það betur með því að smella á "Styrkja" hnappinn.

Styrktu gott málefni og fáðu skattaafslátt í leiðinni
Frá og með 1. nóvember 2021 áttu rétt á skattaafslætti þegar þú styrkir Samhjálp. Þetta á við um einstaka styrki eða gjafir og mánaðarlega styrki.  Samhjálp kemur upplýsingum um styrki til Skattsins, sem kemur skattaafslættinum til skila til þín.

Kaffistofan

Kaffistofa Samhjálpar er í Borgartúni 1a og er opin alla daga ársins frá kl 10 - 14.

ATH gengið er inn frá Guðrúnartúni.

Hlaðgerðarkot

Hlaðgerðarkot er meðferðarstofnun með langtíma meðferð vegna áfengis- og fíknivanda.

Áfangaheimili

Samhjálp rekur tvö áfangaheimili, eitt í Reykjavík og eitt í Kópavogi. 

Það helsta í fréttum

bottom of page