top of page


„Þið hafið bjargað mörgum mannslífum“
Inga Sæland félags- og vinnumálaráðherra heimsótti Kaffistofu Samhjálpar í hádeginu, föstudaginn 16. maí. Hún kvaðst þekkja vel starf...


Samhjálp á hlaupum
Ert þú búin/n að reima á þig hlaupaskóna og farin/n að skokka úti í góða veðrinu? Ef svo er viljum við hvetja þig til að að taka þátt í ...


Breytt sjónarhorn - getur öllu breytt
Það er auðvelt að festast í hjólförum þráhyggju eða viðjum vondra lífsvenja. Þá reynist það oft þrautin þyngri að losa sig. Menn spóla og...


Hvað geta foreldrar gert til að sporna gegn unglingadrykkju?
Drykkja unglinga er að aukast hér á landi eftir að með samstilltu átaki tókst að minnka hana verulega. Þetta er öfugþróun og nauðsynlegt...


Aukið aðgengi aukin neysla
Forvarnastarf fer fram á mörgum sviðum og getur verið allt frá því að setja lög og reglur til þess að tala augliti til auglitis við fólk...


Að byrgja brunninn
Allir þekkja máltæki að byrgja brunninn áður en barnið dettur ofan í hann og algengt er að heyra talað um gildi forvarna og nauðsyn þess...


Aðalfundur Samhjálpar
Aðalfundur Samhjálpar fer fram 6. maí klukkan 17:00 í húsnæði Fíladelfíu Hátúni 2, Reykjavík. 1. Kosning fundarstjóra og...


Nýtt og spennandi Samhjálparblað
Mynd: Ragnhildur Aðalsteinsdóttir Páskablað Samhjálparblaðsins er komið út. Að venju er blaðið stútfullt af áhugaverðu efni. Finnbjörn...


Stýrihópur um áfengis- og vímuefnameðferðarkerfið
Alma D. Möller heilbrigðisráðherra hefur skipað stýrihóp með fulltrúum stofnana og félagasamtaka sem sinna áfengis- og vímuefnameðferð...
Allar Fréttir
bottom of page
